mánudagur, nóvember 03, 2003
Endurfundir
Fór í bókabúðina á kampus í dag og gleymdi að kaupa blý í blýantinn minn (sem var erindið) en týndist þess í stað í general science- og stærðfræði-hillunum. Gekk út með Guns, Germs and Steel sem var stolið af hostelinu sem ég gisti á í Bariloche, sælla minninga eða hitt þó, þegar ég var búin með 4 kafla, og bleika stærðfræðibók sem heitir How to Solve It. Afar aðlaðandi nafn, ekki satt?? Og nú hlakka ég bara til jólafrísins!!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli