sunnudagur, nóvember 09, 2003
Kommentakerfið komið
Mig langar bara að vekja athygli ykkar á því að ég hef fórnað tíu mínútum af lífi mínu í að setja upp kommentakerfi á síðuna mína, ykkur er meira en velkomið að notast við þetta kerfi til að segja mér hvað bloggurinn minn er frábær og hvað þið hlakkið ógúrlega til að sjá mig um jólin... eða eitthvað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli