föstudagur, nóvember 07, 2003
Prílipríl
Dreif mig í kvöld með Hlynskóga-sambýlinu að klirra í stærsta innanhússklifruvegg N-Amríku sem er einmitt hér á kampus. Ooo, það var ógissla gaman og ég er svo þreytt í handleggjunum að ég get varla slegið á lyklaborðið. Agaleg leti og ómennska að hafa ekki drifið sig fyrr. Nú er bara stefnt á að fjárfesta í kalkpoka (svo ég renni ekki af veggnum jafnoft) og draga e-a af félögunum með í klirrið. Æi, þetta er svo ágætt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli