Veit einhver hvað Netscape Communicator-poppöpp glugginn er að gera í tölvunni minni? Hann kemur alltaf upp þegar ég er að reyna að pöbblissa úr tölvunni minni hér á blogger og þegar ég loka honum lokast Firefox. Þessi andskoti segist ætla að senda um mig upplýsingar til Netscape (sem ég hef nákvæmlega ALDREI notað) en lofar að sýna mér alltaf allt sem er sent. Die, mofo!! Sem er náttla málið, ég er búin að öppdeita allar varnir hjá Adaware og Norton og keyra gamla Spysweeper-inn minn, en alltaf er þessi andskoti þarna. Einhver ráð??
laugardagur, júlí 17, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli