föstudagur, júlí 16, 2004

Álfahúfan

Gamall draumur rættist í dag: Ég fékk mér heklaða álfahúfu af þeirri tegund sem er seld í gömlu timburhúsi á horni Grettisgötu og Klapparstígs. Húfan er blá eins og fáninn, með lítinn dúsk og bekk neðst úr silfurþræddu hvítu garni. Mikið rosalega er ég hamingjusöm!!!

Engin ummæli: