mánudagur, júlí 26, 2004
Eiríkur týndur
Hann Eiríkur rauði er HORFINN!!! Hann var skilinn eftir á langlegudeildinni á JFK og þar ætlaði ég að sækja hann... en hann er horfinn. Við erum búin að reyna mikið en allt er eiginlega að koma fyrir ekki. Svo náttla man ég ekki númerið á bílnum... uss fuss. Ætla að reyna eitt í viðbót, ok?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli