föstudagur, febrúar 25, 2005

The attack of the killer snowflakes

Thad snjoar sem aldrei fyrr i Ithoku og Eirikur er haestanaegdur ad vera a alvoru dekkjum. Hann komst meira ad segja ut a veg i dag an thess ad thurfa skubb fra velviljudum nagranna!!!

Snjokornin eru svo stor ad thad liggur vid ad thau drifi ekki nidur, thess i stad liggja thau bara makindalega i loftinu og spoka sig. Ahrifin af thessu eru thau ad thegar madur (eda kona, i minu tilfelli) keyrir tha beygir madur hausinn osjalfratt til hlidar til ad fa thessi ferliki ekki i andlitid a ser. Svo rennur nattla upp fyrir konum ljos ad thessi ferliki eru dunmjuk og ad auki er heil framruda a milli min og theirra. Bara fallegt :)

Heimasidan hans Gunnars Hrafns er horfin. Mig langar her med ad bera fram formlega kvortun!

I kvold er svo stefnan sett a Banff utivistar-norda-stuttmyndahatidina. Skidi a morgun...

Engin ummæli: