sunnudagur, febrúar 13, 2005
Vinir
Bara svona in case að þið hafið ekki áttað ykkur á því enn þá langaði mig bara að benda ykkur á hvað það er dásamlegt að eiga vini!! Einn þeirra var að hringja í mig og bjóða mér í mat í kvöld með öðrum vinum, annar hringdi í mig í gær og dró mig á skíði með öðrum vinum, svo hringdi ég í einar tvær vinur áðan og spjallaði um íbúðir, vinnuna þeirra og eitthvað fleira... æi, vinir eru ferlega notalegir. Lifi vinir!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli