Var alveg búin að gleyma hvað þessir gaurar eru flinkir að klifra. Þeir jörðuðu mig, ef svo má að orði komast. En það var gaman að horfa á þá, sérstaklega undrabarnið 19 ára sem onsightaði og drytoolaði klettaklifursleið... jájá, þið þurfið ekkert að skilja þetta, ég skil ekki hvernig hann fór að þessu heldur.
Hrikalegur snjóstormur á leiðinni. Hann lifi!!!
mánudagur, febrúar 28, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli