sunnudagur, febrúar 27, 2005

Viljastyrkurinn

alveg að drepa mig. Til stóð að læra á morgun, á þetta nýja forrit sem verið var að fjárfesta í. Svo var hringt í mig. Einhver sagði ísklifur. Innan við 0.2 sekúndum síðar var búið að henda öllum öðrum plönum í ruslið. Lifi frestunaráráttan!!!

Skíðin rokkuðu annars í dag. Hef sjaldan skemmt mér jafnvel með hor uppi í fjalli að detta á rassinn. Af hverju skyldi það nú hafa verið?!?!

Engin ummæli: