föstudagur, febrúar 04, 2005

Ferðahelgi

Jæja, þarf að fara að koma mér úr vinnunni. Til stendur að bruna til Adirondacks-fjallanna í kvöld með nokkrum kunningjum og stunda heilnæma útivist yfir helgina. Skíðaganga á morgun, ísklifur á sunnudaginn. Biðst afsökunar á bréfaleti til vina og kunningja en það er erfitt að finna tíma til skrifta innan um nám og vinnu (sem er nú frekar lítið sinnt, ehemm) og skíðaferða... úff, ég er hrikaleg. En þetta er gaman !! :Þ

Engin ummæli: