miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Beikonstuðullinn

Fyrir langa löngu leigðu Sykurmolarnir húsið hennar mömmu. Einu sinni fór ég með henni að kíkja á liðið, fékk marmarakökusneið hjá þeim og handfylli af árituðum plötum (þetta var rétt eftir að Life's Too Good kom út og þau gáfu mér m.a. eintak í bleiku umslagi). Þessi "nánu" kynni mín af henni Björku koma mér upp í Beikonstuðul 3:

The Oracle says: Bjork has a Bacon number of 2.

Bjork was in Pret-a-Porter (1994) with Tim (I) Robbins
Tim (I) Robbins was in Mystic River (2003) with Kevin Bacon


Vei!!!

Tekið frá Stínunni

Engin ummæli: