þriðjudagur, mars 15, 2005

Anokha

Er að hlusta á Anokha í tilefni af því að hún Erna vinkona keypti sér diskinn um daginn. Hún saknaði hans víst eftir að hafa heyrt hann hundrað sinnum hjá mér meðan við leigðum saman á Mánagötunni. Eldgamall diskur en enn algjör snilld.

Engin ummæli: