miðvikudagur, mars 23, 2005
Ekki alveg svona svart
nei nei, Herdís mín, ekki alveg svona neikvæð. Hver þarf svo sem að fara í vorfríinu (sem nú stendur sem hæst) alla leið til Aspen til að fara á skíði?? Það verður náttla bara strápilsið og blómahálsmenin sem blíva frá og með laugardeginum. Ef ég missi ekki af vélinni, þ.e.a.s.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli