Fínt að eyða miðvikudagskveldi með hor í nös heima að drekka bjór og hlæja eins og vitfirringur að kvendjöflum í Reykjavík. Þær áttu sérlega góða spretti í febrúar í fyrra. Og Múmínmamma á endalausa góða spretti. Setti inn fasta linka á þær hérna til hliðar.
Það er hins vegar með sorg í hjarta og tár á hvarmi sem ég hendi út linkunum á Sif og Jón Bjarka. Drífið ykkur nú að blogga og ég skal UM LEIÐ setja ykkur inn aftur. Ok?
miðvikudagur, mars 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli