Alveg eru nemendur minir storkostlegir snillingar. Thau eru bara buin med labbverkefnid sitt a innan vid halfum odrum tima. Vinirnir ur hotelskolanum eru her ein eftir, thau eru nu svo saet ad engu lagi likist. Mer fannst thetta alveg bradskemmtilegt labb, ekki sist thvi eg laerdi alveg heilmikid a thvi sjalf og get nuna utskyrt geostrofiska hafstrauma (finn enga thydingu a thessu ordi a Netinu) og Coriolis-ahrifin (sem eg gret yfir i edlisfraeditimunum i HI a sinum tima) alveg fram og til baka med bundid fyrir augun og a haus, an thess ad ruglast. Held ad IQ-id mitt hafi farid upp a vid i kvold, svei mer tha!
Btw, hann Coriolis var enginn sma gaei!! Ekki Frakki fyrir ekki neitt.
mánudagur, mars 29, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli