Fólk hefur ítrekað spurt mig að því að undanförnu hvort ég sé írsk. Kannski öll írska tónlistin sem ég hlusta á hafi þessi áhrif... bara komin með írskan hreim og alles!
Nýjasti írski músíkantinn sem ég hef verið að hlýða á er hann Damien Rice. Ég keypti diskinn hans í New York eftir ábendingu frá henni Ernu. Maðurinn er snillingur.
fimmtudagur, mars 25, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli