miðvikudagur, mars 31, 2004

Vont

Ef einhver vill vera vondur við mig, þá er bara að biðja mig um að taka ákvörðun. Á gjörvallri jörðinni fyrirfinnst ekkert verra en að þurfa að ákveða sig.

North campus eða miðbærinn? Leigja með fullt af fólki eða bara Nikulási? ARG!!!

Engin ummæli: