sunnudagur, mars 07, 2004

Þjóðlegt tjútt

Írsk þjóðlagatónlist setti endapunktinn aftan við ágæta helgi. Ótrúlega flinkt tónlistarfólk, allir mussuhipparnir í Íþöku og nágrenni og dansandi börn og gamalmenni og allt þar á milli upp um alla veggi; gott mál. Takk fyrir mig.

Engin ummæli: