föstudagur, mars 05, 2004

This monkey´s gone to heaven

Hef það frá henni StínuPixies séu að koma til Íslands í maí. Ég VERÐ greinilega að fara heim í maí.

Er annars enn í sjöunda himni eftir stórsigurinn í matematíkinni og pönnsupartýið hjá Simeon í gær. Verð að hætta þessu útstáelsi, þetta er að verða eins og á Svalbarða hér forðum daga!!

Engin ummæli: