þriðjudagur, desember 02, 2003

Feðraorlof

Ég vona að ég sé að oftúlka það sem ég las á þessari síðu... eða eru menn látnir taka pokann sinn og fara fyrir að ætla sér að taka feðraorlof? Þetta veldur mér áhyggjum, ég verð bara að segja það.

Engin ummæli: