þriðjudagur, desember 16, 2003

Sakn

Síðast þegar ég skoðaði þessa síðu (fyrir hálfri mínútu) var allt bara frábært: Rúmlega tuttugu stiga frost, næstum logn, háþrýstingur og væntanlega heiðskírt, sem þýðir að sjálfsögðu stjörnur og norðurljós. MIG LANGAR!!!

Engin ummæli: