sunnudagur, janúar 30, 2005

Franz

Keypti mér Franz Ferdinand í gær af því ég var svo mikið að hugsa til hennar Láru systur (hún var búin að segja mér hvað þetta væri frábært band... er ekki alveg að fylgjast með þessa dagana). Er alveg afskaplega ánægð með diskinn. Hrein schnilld!

Engin ummæli: