þriðjudagur, janúar 25, 2005

U2 í Boston 24. mai

Vei!!!!! Er búin að kaupa tvo miða á U2-tónleika í Boston þann 24. mai! Sem skráður aðdáandi fékk ég forkaupsrétt á miðum og tókst að næla í tvo... þeir eru reyndar sitt hvoru megin í höllinni en who gives a shit - ekki ætla ég að vera að mæna á hvern/hverja þá sem verður svo heppin/-n að vera boðið með heldur ætla ég að mæna á snillingana á sviðinu. Jibbí skvibbí!!!!!!!!!!!

Engin ummæli: