sunnudagur, janúar 30, 2005

Tvíburaafmæli

Frændsystkini mín í Árósum eiga tveggja ára afmæli í dag (jú, rétt náði að koma þessu inn á síðuna áður en sá 31. rennur upp!). Innilega til hamingju, elsku Tómas og Lilja!

Engin ummæli: