fimmtudagur, janúar 20, 2005

Innlegg

Hann Raggi er með gott innlegg um Reyðarfjarðar-brandarann. Ætli brandarinn sá endi nokkuð þannig að við þurfum að setjast öll niður og gráta??

Verð annars sjálf með innlegg á morgun:



þegar hin árlega nemendaráðstefna deildarinnar verður haldin. Páverpojntið er tilbúið og komið á disk, ekkert eftir nema bara fara heim að lúlla og vakna svo spræk í fyrramálið og þruma yfir lýðnum.

Engin ummæli: