mánudagur, ágúst 16, 2004
Denver
Er á leiðinni til Denver!!! Bruna til NYC á eftir og fæ að krassa hjá Helga Ingólfi, skólafélaga mínum sem er í NYC í sumar, flýg svo til Denver í fyrramálið. Planið er að heimsækja Diggu föðursystur mína og hennar klan, sem ég hef ekki séð í 19 ár, og komast aðeins í annað umhverfi áður en misserið byrjar. Fékk miðann á 295 dollara, það er spottprís finnst mér. Svo er leiðbeinandinn minn ekkert smá næs, að leyfa mér að skjótast þetta þrátt fyrir 3 vikna sumarfríið mitt á Íslandi. Ich bin, á margan hátt, ein lukkunnar pamfíll. Eins og Björk segir, allt er fullt af ást þó hún komi kannski ekki úr þeim áttum sem þú áttir von á. Björk er snillingur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli