laugardagur, ágúst 28, 2004
Eignarnám
Hvernig er það, hafa stjórnvöld á Íslandi óskoraðan rétt til að taka land sem þau girnast til einhverra (oftast, eins og reynslan sýnir, katastrófískra) hluta eignarnámi? Er möguleiki fyrir einstakling eða félagasamtök að friða land á þann hátt að stjórnvöld geti ekki hróflað við því? Hér í USA og víðar, t.d. í Chile, hafa náttúruverndarsamtök og einstaklingar keypt land og gefið til friðunar... ég hefði mikinn áhuga á að sjá slíkt gerast á Íslandi en grunar að ríkið geti bara gert allt upptækt sem þeim þóknast. Þekkir einhver inn á þetta??
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli