Skemmtileg tilviljun ad skammstofunin fyrir Geographic Information Systems, GIS, skuli thyda "spaug" eda "brandari" a islensku. Fyrr i dag fekk eg haedargogn af Indonesiu og i bjartsyni minni er eg nuna ad reyna ad skoda thau i GYS-inu med ekkert mer til hjalpar nema eldgamla og frekar lelega handbok. Thetta er svona alika framkvaemanlegt og ad setjast upp i mosavaxna thotu inni i flugskyli og aetla ser ad komast a sporbaug um jordina. En thad ma alltaf reyna, serstaklega thegar einhver borgar manni laun fyrir ad syna vidleitni. Svo tek eg nattla kurs i thessu i haust, thad kemur varla neitt annad til greina.
Svo stendur til ad safna ad ser SVADAlegu magni gagna um eyjarnar tharna i langtiburtu. Haedarlikon, jardfraedikort, grodurkort, landnotkunarkort, vedurupplysingar, name it. Thetta tekur allt alveg aegilegt diskaplass og engin tolva her a grafik-labbinu kemur til med ad hafa rod vid mer i gagnoflun og urvinnslu. Thess vegna stendur til ad fjarfesta i nyrri, bara handa mer. Aaahhh, thad er ekkert sma gaman ad skoda i Dell-budinni og bua til alls konar fansi kombinasjonir med 250 Gb hordum disk, 1 Gb vinnsluminni, 22 tommu flotum skja og DVD skrifara, og thurfa ekki ad borga neitt sjalf! Hef nu ekki komist haerra en i ruma 2600 dollara enn, tharf ad herda mig i eydslunni. Ekki thad ad eg viti hvad hann Lu aetli ad eyda miklu en thad ma alltaf lata sig dreyma.
Aetla snemma heim i dag og fara snemma ad sofa. Svo stendur til ad vakna enn fyrr og bruna med Eric til NYC og JFK ad saekja hann Greg felaga minn ur 6 vikna utlegd i salteydimorkum S-Ameriku. Mer skilst hann se ordinn nanast othekkjanlegur af skeggvexti og thyngdartapi i hardbylli eydimorkinni, vona bara ad eg taki ekki einhvern annan i misgripum med til Ithoku.
miðvikudagur, ágúst 11, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli