fimmtudagur, ágúst 26, 2004
Ljósmyndari í Seattle
Einu sinni fór ég stundum í ísklifur með bandarískum gaur sem er grafískur hönnuður og - eins og ég hef verið að átta mig betur og betur á að undanförnu - snillingur með myndavélina. Heimasíðan hans er látlaus og full af ótrúlega fallegum myndum. Smellið á kommentin undir hverri mynd til að lesa það sem hann sjálfur (og aðrir) segja um myndina. Sjálf kíki ég þarna á svo til hverjum degi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli