Jaeja, alltaf fjor i husnaedisleitinni. Hann Nicolas er buinn ad beila ut ur samyrkjubuskapnum, hann aetlar ad leita ad ibud handa bara ser og kaerustunni. Lai honum thad svo sem ekki en bra nu samt svoldid. Eins gott ad Gaby var komin inn i daemid, annars hefdu konur bara endad uppi aleinar i bala.
Nu, vid vendum okkar kvaedi i kross og leitum ad annadhvort tveggja herbergja ibud, eda thriggja herbergja og odrum medleigjanda. Undirritud for m.a.s. a fasteignavefi i dag ad leita ad sloti til kaups, her er einhverra hluta vegna ekki haegt ad kaupa ibud heldur verdur madur ad kaupa heilt hus. Thau eru nu adeins odyrari her en i Arnarnesinu... enda eins gott, vegna thess ad thau lita flest ekki mjog staedilega ut heldur. Ja, eins gott ad vidurkenna thad bara, mer finnst alltaf eins og hus her seu svona leikfangahus. Svona verda konur sem aldar eru upp i steinsteypu!
Annad i thessu er ad thegar madur leigir tha gerir madur leigusamning til akvedins tima, yfirleitt eins ars, og thad er ekki moguleiki i helviti ad losna undan theim samning. Enginn thriggja manada uppsagnarfrestur eins og sums stadar. Eg helt i haust sem leid ad studentagardarnir vaeru svona olidlegir, svo kemur i ljos ad thetta er landlaegur andskoti. Ef madur myndi sem sagt leigja og svo vinna i lotto og kaupa ser hus i desember tha bara vesgu tharf eg ad finna leigjanda til ad taka vid af mer, i stadinn fyrir ad lata vita med thriggja manada fyrirvara ad eg se ad fara. Thetta er nattla omurlegt.
Nog um thad. Hvada grad student in her right mind myndi svo sem nokkurn timann vilja kaupa ser hus i Ithoku?? Bara spyr...
þriðjudagur, apríl 13, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli