föstudagur, apríl 09, 2004
Keep your mouth shut until you've got something to say
Svei mer tha, eg hef bara ekkert ad blogga um. Ekki samt ad thad se ekkert um ad gerast her (thetta var serstaklega sett tharna inn til ad gledja malfarsfasistana i lesendahopnum), flest af thvi sem gerist her thessa dagana er bara frekar oprenthaeft. Hvern langar t.d. ad vita meira en hann/hun naudsynlega tharf um Kriging? Eda mekanisma sem opna reverse sprungur i larettu spennusvidi? Ad ekki se minnst a muninn a semivariogrammi og autocorrelogrammi. Sem hvorugt hafa neitt med kilogramm ad gera. Ja sei sei.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli