Tha erum vid ordin fjogur i kotinu. Nikulas aetlar neflilega ad reyna ad fa vinnu fyrir kaersutuna sina her naesta vetur svo hun verdur her m.o.m. allan veturinn. Mer dettur ekki i hug ad thad se spennandi ad deila ibud ein med astfongnu pari, svo eg fekk hana Gabrielu med mer i lid. Hun er kaerastan hans Greg skolabrodur mins og verdur sjalf skolasystir okkar naesta vetur thegar hun byrjar i doktor her vid deildina.
Thad verda sem sagt thrir Argentinubuar og einn nafolur Islendingur i kotinu naesta vetur. Leitin ad ekki-teppalagdri thriggja herbergja ibud nidri i bae, med thvottavel, er komin a fullt. Wish us luck!
mánudagur, apríl 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli