mánudagur, apríl 05, 2004

A sveimi yfir Sudurskautslandinu

I kvold verd eg ordin mini-serfraedingur i fjarkonnun, eda thad vona eg alla vega thvi verklegt i haffraedinni i kvold er um fjarkonnun a yfirbordi sjavar. Fyrir thau ykkar sem ekki vitid tha er fjarkonnun islenskun a ordunum "remote sensing". Gervitunglid sem naer i gognin sem vid verdum ad vinna med i kvold heitir SeaWiFS og er i thessum ordum ritudum ad skoda Vinson Massif a Antarktiku. Vid hins vegar aetlum ad lesa ur gognunum fra tunglinu styrk klorofils (hvad heitir thetta nu aftur a islensku??) i yfirbordssjo i Maine-floa.

Engin ummæli: