mánudagur, apríl 12, 2004

Hunangsgljad skinka

ohhh... vid erum svoddan snillingar her, vinirnir i jardfraedinni. Engu lagi likt. Vid vorum svo eydilogd yfir ad vera ekki bodin i paskasteik til einhverrar modurlegrar konu i gaer ad vid bara tokum okkur til og forum ut ad borda i sarabaetur. A finan stad, iklaedd okkar besta taui... eg fekk mer m.a.s. Margaritu i fordrykk og svo fin er eg aldrei a thvi!

Oll fengum vid okkur rett dagsins, hunangsglada skinku med ananassosu, gulrotum og hvitlaukskartoflumus. HRIKALEGA gott, nu mega paskasteikur komandi ara sko vara sig. Hid almerkilegasta er nu samt su stadreynd ad graenmetisaeturnar tvaer i hopnum, hverra nofn eg laet liggja milli hluta til ad vernda mannord theirra, brutu heitin og skofludu i sig skinkunni af bestu lyst. Go guys!

Engin ummæli: