þriðjudagur, apríl 27, 2004

BÚIN!!

(10 stig) Reiknaðu heildið á svæðinu sem gefið er:
*heildunarsnúra* *heildunarsnúra* (**) 1/xy dA á D,
þar sem D afmarkast af 1 =< y =< e og y^2 =< x =< y^4


Þið getið dundað ykkur við þetta yfir kvöldmatnum, gullin mín. Rétt svar vel þegið, helst afturvirkt í tíma.

(**) orðskrípið *heildunarsnúra* er sett hér inn sem herdísun á teygða ess-inu sem táknar heildun, sem ég veit ekki hvað er kallað á íslensgu. Mér finnst heildunarsnúra afskaplega lýsandi og skemmtilegt orð í gráma hversdagsins...

Engin ummæli: