þriðjudagur, júní 15, 2004
Elsku Vigdis
Hahaha, þvílík snilld!
Er hérna bara rotuð á skrifstofunni. Ætlaði i jarðarberjatínslu i morgun en missti af liðinu, fór í gymmið i staðinn og hef greinilega tekið svona hressilega á að ég er tæplega með meðvitund núna. Held ég fari snemma að sofa í kvöld, alltof sjaldan sem það gerist.
Hér á að sjálfsögðu að halda upp á 17. júní, og til ad sýna okkur Íslendingunum samstöðu hefur veðurspáin meldað rigningu. Þetta verður sem sagt alvöru íslenskur fílíngur, grillaðar pulsur, rok og rigning. Jibbí!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli