mánudagur, júní 21, 2004

Skoðanakúgun??

Fyrir langa löngu setti ég límmiða á skrifstofuhurðina mína sem á stendur "Bush must go". Fyrir nokkrum dögum tók ég eftir að miðinn er horfinn. Ræstingakonurnar kannast ekki við að hafa fjarlægt hann og enginn af skrifstofufélögum mínum heldur. Ætli stuðningsmenn Dubya séu komnir á stjá í friðsæla jarðfræðihúsinu okkar?? Ég bara spyr.

Engin ummæli: