þriðjudagur, júní 29, 2004
Just in case...
... að þið séuð farin að halda að ég sé brjálaður rasisti og whatnot: Þessi pirringur minn út í stúdentagarðana er ekki til kominn af því mér sé svo illa við að hafa (aðra) útlendinga í íbúðinni "minni" heldur eingöngu vegna þess að allt er svo illa skipulagt þarna að þeir láta mann vita með nokkurra klukkutíma fyrirvara að nýtt fólk sé að flytja inn. Ég hafði ekki einu sinni tíma til að þrífa svínastíuna sem baðherbergið mitt var orðið áður en systurnar frá Tævan fluttu inn og önnur þeirra á jú að deila baði með mér. Þerfor ðe pirr. Og svo auðvitað líka massa pirr yfir leigusamningnum mínum svona almennt. En, sólin skín í heiði og ég nenni ekki að vera pirruð. Þreif bara baðherbergið eldsnemma í morgun svo nú getur mín nýja stallsystir farið þangað inn án þess að óttast um heilsu sína.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli