miðvikudagur, júní 30, 2004
Ástin fiskanna
Er í Steinunnar Sigurðar-ham þessa dagana. Fékk eitthvert brjálað kreiving á Tímaþjófinn um daginn þegar tilvitnun úr þeirri bók í bókinni "Íslensk orðsnilld" skaut upp í huga minn. Arkaði stórstíg á Olin-bókasafnið og náði mér í þrjár af bókunum hennar; Tímaþjófinn, Síðasta orðið og Ástina fiskanna. Las þá síðastnefndu í gærkveldi. Hún er ótrúleg.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli