valt hér inn á gólf hjá mér seinni partinn í gær, dauðþreytt eftir 25 stunda ferðalag frá Sól í Suður-Kóreu. Nafnið sem hún kynnti sig með hljómaði allt öðru vísi en nafnið sem stóð í tölvupóstinum þegar mér var náðarsamlegast tilkynnt um komu hennar, ég skrifa það á svipaðan effekt og þann sem Ameríkanar urðu fyrir þegar ég kynnti mig hér fyrst um sinn, áður en ég aðlagaði framburð nafnsins míns að talfærum Ameríkana: Hördæs. Sólarstúlkan leggur stund á kóreanskar bókmenntir og er hingað komin til að bæta enskukunnáttu sína á sumarnámskeiði.
sunnudagur, júní 27, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli