mánudagur, maí 10, 2004

Harðsperrur dauðans

Þarf að fara að dansa salsa oftar, þá fengi ég kannski ekki svona svaðalegar harðsperrur af öllum mjaðmahnykkjunum í kayaknum. Er alveg að drepast!

Annars var hún Helen skrifstofufélagi minn að stinga að mér grein um mútugreiðslur bandarísks námufyrirtækis til skæruliða/hryðjuverkamanna á Filippseyjum. Síst til þess fallið að auka trú manns á stjórnvöld í Brandararíkjunum. Ljóta helv. pakkið!

Engin ummæli: