fimmtudagur, maí 27, 2004

Nostalgía

Er búin að hanga í bloggheimum í kvöld að njósna um íslenskar stelpur, sem ég þekki nb ekki neitt, í útlöndum. Ein er/var á rosa ferðalagi um Asíu, Arabíu og Evrópu og hinar tvær eru skiptinemar as we speak. Það var nú ekkert leiðinlegt að vera skiptinemi á sínum tíma og flakka svo um Evrópu og Suður-Ameríku mörgum árum seinna. Mæli eindregið með þessu fyrir alla, konur, börn og kalla!

Engin ummæli: