miðvikudagur, maí 05, 2004

Wasa

Fann hrökkbrauðið góða frá Wasa í súpermarkaðinum mínum í kvöld. Mikil hamingja. Næst vonast ég til að finna HobNobs vel falið einhvers staðar í p&c.

Engin ummæli: