mánudagur, maí 17, 2004
Í minningu hans afa míns
Hann afi minn Bjössi dó þann 6. mai. Hann var búinn að vera veikur í mörg ár, svo veikur að hann þekkti okkur ekki þegar við komum í heimsókn. Mér fannst mjög erfitt að fara í heimsókn til hans og sjá hvað honum leið illa, það varð til þess að ég hafði ekki séð hann í heilt ár þegar hann dó. Megi afi hvíla í friði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli