sunnudagur, maí 02, 2004

Life takes you weird places

Á morgun er t.d. hádegisverðarboð fyrir nokkra framhaldsnema hér, þ.á.m. undirritaða, með aðstoðarforstjóra Shell. Deildin vill víst að hann viti hvað nemarnir hér eru að gera, ekki bara þeir sem eru að skoða olíuvæn jarðlög. "Ég var að læra að heilda tvöfalt!!" Ætli maður verði að passa geðveikt hvað maður segi til að stofna ekki í hættu fjárstuðningnum sem deildin fær frá kompaníinu??

Engin ummæli: